Hættulegri helmingur McBama sigraður

Ánægjulegt að hættulegri helmingur McBama teymisins sé á góðri leið með að verða sigraður. Þá er bara að vona að þetta forskot haldist. Ef Bandaríkjamenn ætla að hafa sósíalista í hvíta húsinu á annað borð, þá er betra að hafa sósíalista sem þorir að viðurkenna það. Það verður þá auðveldara að kenna honum um hagkerfishamfarirnar sem vissulega eru framundan, sama hvor þessara tveggja fasista vinnur kosningarnar í Nóvember.

 


mbl.is Obama með 11% forskot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tað besta sem fyrir heimin æti komið er að ná Obama inn. Tetta er vel mentaður og góður strákur sem hlustar á Evrópu og er ofan á annað friðarinsmaður.

óli (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 09:34

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Demokrataflokkurinn og Obama eru vel til hægri við Sjálfstæðisflokkinn íslenska... fyrr frýs í helvíti að socialisti nái kjöri til forseta þarna... og sennilega aldrei socialdemocrati samkvæmt evrópuskilgreiningunni.

Jón Ingi Cæsarsson, 11.10.2008 kl. 12:46

3 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Tóm vitleysa er þetta í ykkur. Hlustið bara á orð mannsins sjálfs og skoðið feril hans. Hann er nasjónalisti, rasisti og sósíalisti í orði og gerðum. Skoðunarbræður hanns kölluðu sig þeirri hentugu styttingu "nasistar" á árum áður.

Rúnar Óli Bjarnason, 11.10.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband