Stefnir í stórslys

Nú stöndum viđ andspćnis ţví ađ ókjörin minnihlutastjórn ćtli sér ađ breyta stjórnarskránni sjálfri. Hvers á stjórnarskráin ađ gjalda? Hefur hún ekki reynst okkur ágćtlega undanfarin 60 árin eđa svo?

Ţađ er engin ástćđa fyrir ţví ađ breyta stjórnarskránni ţegar illa gengur í peningamálum. Ţađ sem ţarf er ađ laga peningamálin, auđvitađ! Breyta ţví sem hefur siglt okkur í strand fjárhagslega, sem eru auđvitađ lög um banka og fjármálastofnanir, lög um gjaldmiđil Íslands og og lög um Seđlabanka. T.a.m. birti Andríki (andriki.is) heilsíđuauglýsingu í blöđunum um daginn ţar sem listađar voru reglugerđir sem gilda á fjármálamarkađnum. Vćri ekki fyrsta verk ađ endurskođa eitthvađ af ţeim reglugerđafrumskógi áđur en vađiđ er í ađ breyta sjálfri stjórnarskránni?

Arrętez! Laissez faire, maintenant!


mbl.is Undirbúa stjórnlagafrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Ţarna er um ađ rćđa mikiđ réttlćtismál til framtíđar. Veriđ er ađ tala um ađ endurskođa Stjórnarskrá sem í grunninn er síđan 1875 og kom ţá frá Danmörk, sem var ţá og er enn konungsríki.

Ţađ vantar mjög margt inn í Stjórnarskrána af ákvćđum um margskonar hluti í stjórnkerfinu sem ekki voru einu sinni til á 19 öldinni.

Svo eru ţađ kosningalögin, ţađ er uppi hávćr krafa í samfélaginu um persónubundnari kosningar til Alţingis. Međ núverandi kerfi eru allmargir ţingmenn sjálfkjörnir fyrir kosningar.

Ţeir eru í ţađ sem kallast hefur veriđ örugg sćti. Ţađ eru einungis frambjóđendur í baráttusćtunum sem viđ kjósendur erum ađ velja, hina hefur flokkurinn eđa mislokađ prófkjör ákveđiđ fyrir okkur.

Skora á ţig ađ fara inn á www.nyttlydveldi.is og lesa ţér til um máliđ ţar

Ég er fyllilega sammála ţér um ađ fjármálin eru ţađ mest ađkallandi fyrir okkur núna ađ koma böndum á. Ţađ vita stjórnmálamenn mćtavel, ţó ţeir séu kannski ekki fyllilega sammála um leiđir. En leiđirnar eru sennilega ekki svo margar, en ég er samfćrđ um ađ viđ náum okkur á strik.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 8.2.2009 kl. 16:32

2 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Hvađ í ósköpunum gćti ţađ veriđ sem á heima í stjórnarskrá lýđveldisins, sem ekki var til á 19. öldinni? Grundvallarlögin eiga viđ alla menn á öllum tímum. Ţađ sem ađeins gildir um suma eđa stundum á ekkert erindi í stjórnarskrá.

Ţađ er engin ţörf á ţví ađ breyta reglum um hvernig viđ veljum yfir okkur hálfvita sem rífast um hvoru megin eggin skulu opnuđ. Ţađ sem viđ ţurfum er ađ uppgötva ađ viđ getum valiđ sjálf hvert og eitt, og viđ verđum ađ beita okkur fyrir ţví ađ vernda rétt okkar til ađ stjórna eigin lífi.

Ţađ skiptir ekki máli hvernig kóngurinn er valinn. Ţađ eru góđir kóngar og slćmir. Ţví er best ađ hafa engan kóng.

Rúnar Óli Bjarnason, 8.2.2009 kl. 16:56

3 identicon

Ýmislegt er nú í stjórnarskránni sem ekki var til á 19. öld og megum viđ ţakka fyrir ţađ. Helst ber ţar ađ nefna almennan kosningarétt og aukin mannréttindi.

 Annars getur núverandi ríkisstjórn (hvort sem hún er meiri-eđa minnihluta stjórn) ekki breytt stjórnarskránni. Alţingi verđur ađ samţykkja breytingarnar fyrir og eftir kosningar til ađ breytingarnar taki gildi.

En bara ef máliđ vćri svo einfalt ađ nóg vćri ađ breyta reglugerđum og lögum um peningamál og Seđlabanka! Ef valdakerfiđ í heild sinni vćri ekki einnig mein gallađ vćri ástandiđ betra en ţađ er í raun.

Karl Jóhann Garđarsson (IP-tala skráđ) 8.2.2009 kl. 17:52

4 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Karl,

Athugađu betur. "Valdakerfiđ í heild sinni" er styrkt af seđlabankakerfinu, og getu valdhafanna til ađ gefa út peninga og skuldir í nafni ríkisins. Ađ ţessu leyti voru bankarnir sem féllu ađeins einkastofnanir ađ nafninu til. Í raunveruleikanum lenti svo fall ţeirra á öxlum mínum og ţínum en ekki eigendum ţeirra og stjórnendum.

Ţetta ţarf ađ laga, og ţađ ţarf ekki stjórnarskrárbreytingu til ţess.

Rúnar Óli Bjarnason, 8.2.2009 kl. 18:22

5 identicon

Mikiđ rétt, breytingar verđur ađ gera á seđlabankalögum (eins og fleiru er snertir fjármálaheiminn) og ţćr krefjast vissulega ekki stjórnarskrárbreytingar.

En veik stađa Alţingis og ţó fyrst og fremst veik stađa okkar borgaranna gagnvart ţeim sem fara međ völdin í okkar nafni er hluti af vandamálinu. Ţessu verđur ekki breytt međ reglugerđ heldur ţarf ađ athuga hvort grunnurinn sé traustur. Ég held s.s. ađ vandinn sé djúpstćđari en svo ađ orsaka sé einungis ađ leita hjá fjármálastofnunum og eftirlitsađilum og ţví ţurfi mikla endurskođun.

En viđ getum amk veriđ sammála um ađ breyta eigi löggjöf um fjármálageirann.

Karl Jóhann Garđarsson (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 10:58

6 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Ég legg til eftirfarandi breytingu á lögum um seđlabanka. Lög nr 36/2001 falli úr gildi og í stađinn komi lög sem banna íslenska ríkinu og stofnunum ţess ađ stunda rekstur banka eđa fjármálastofnana.

Rúnar Óli Bjarnason, 9.2.2009 kl. 18:36

7 Smámynd: Margrét Sigurđardóttir

Ţađ ţarf ađ setja inn ákvćđi um ţjóđaratkvćđi o.fl. í ţágu almennings en ekki svona: Sjálfstćđiskona, Allaballi og Frammari. Flokksrćđi alla leiđ. ALLTAF. Ţetta er spillingin í hnotskurn. Ţau kunna ekki annađ, er bundin í klafa flokkshagsmuna. Ţjóđin ţarf ađ geta treyst ţví ađ Stjórnlagaţing hafi hagsmuni almennings fremstan, ekki hagsmuni flokka og framkvćmdavalds.

Margrét Sigurđardóttir, 10.2.2009 kl. 12:25

8 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Margrét, ţú ţarft ekki ađ kjósa neina flokka frekar en ađrir.

Rúnar Óli Bjarnason, 11.2.2009 kl. 04:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband