Íhugar að steypa BNA inn í kreppu

Bush hefur verið með tærnar þar sem Franklin Roosevelt hafði hælana, en nú er hann í stífri keppni um versta Bandaríkjaforsteta allra tíma.

Let them fail, Mr Bush. We will build new and better banks if you get out of the way.

 


mbl.is Íhugar að fara að dæmi Breta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Spilakubbarnir eru byrjaðir að hrynja...

Guðmundur Ásgeirsson, 9.10.2008 kl. 23:59

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Sammála síðustu setningunni í færslunni. Þeirri fyrri verð ég að vera ósammála. Án þess að vera sérfræðingur í bandarikjaforsetum, verð ég að krýna Bush sem þann allra versta. Hefði þó áhuga á að heyra ef einhver getur skákað honum.

Villi Asgeirsson, 10.10.2008 kl. 07:21

3 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Franklin D. Roosevelt getur auðveldlega skákað George W. Bush. Ekki viss um að það sé skák og mát samt. Carter, Nixon, Hoover og Wilson koma einnig upp í hugann.

Rúnar Óli Bjarnason, 10.10.2008 kl. 17:06

4 identicon

FDR hefur nú venjulega verið talinn til betri forseta BNA heldur en til verstu!

Geir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 13:05

5 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Venjulega talinn? Af hverjum þá? Skoðanabræðrum hans?

Rúnar Óli Bjarnason, 11.10.2008 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband