9.10.2008 | 23:19
Íhugar að steypa BNA inn í kreppu
Bush hefur verið með tærnar þar sem Franklin Roosevelt hafði hælana, en nú er hann í stífri keppni um versta Bandaríkjaforsteta allra tíma.
Let them fail, Mr Bush. We will build new and better banks if you get out of the way.
![]() |
Íhugar að fara að dæmi Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spilakubbarnir eru byrjaðir að hrynja...
Guðmundur Ásgeirsson, 9.10.2008 kl. 23:59
Sammála síðustu setningunni í færslunni. Þeirri fyrri verð ég að vera ósammála. Án þess að vera sérfræðingur í bandarikjaforsetum, verð ég að krýna Bush sem þann allra versta. Hefði þó áhuga á að heyra ef einhver getur skákað honum.
Villi Asgeirsson, 10.10.2008 kl. 07:21
Franklin D. Roosevelt getur auðveldlega skákað George W. Bush. Ekki viss um að það sé skák og mát samt. Carter, Nixon, Hoover og Wilson koma einnig upp í hugann.
Rúnar Óli Bjarnason, 10.10.2008 kl. 17:06
FDR hefur nú venjulega verið talinn til betri forseta BNA heldur en til verstu!
Geir (IP-tala skráð) 11.10.2008 kl. 13:05
Venjulega talinn? Af hverjum þá? Skoðanabræðrum hans?
Rúnar Óli Bjarnason, 11.10.2008 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.