13.10.2008 | 07:20
Skattlagningarvaldið
Þórólfur Matthíasson mætti skyggnast í stjórnarskrá Íslendinga, þar sem stendur skýrt að engan megi skattinn leggja nema komi fullt verð fyrir. En gott og vel. Fjarlægjum skattlagningarvaldið. Í staðinn komum við á kerfi til fjármögnunar ríkissjóðs, þar sem gjald er greitt til hans sem hlutfall af verðmæti samninga (svo sem launasamninga). Komi fyrir þá greiðslu fullt verð, í formi þeirrar þjónustu að ríkið ábyrgist samninginn undir lögum.
Ástandið verra en þjóðargjaldþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.