20.9.2008 | 04:58
Munur á ræningja og innbrotsþjófi
Líklega hefur maðurinn verið dæmdur sekur um rán af fyrstu hendi, frekar en innbrot. Innbrotsþjófnaði fylgja ekki háar refsingar í Bandaríkjunum almennt, en ef húseigandi er viðstaddur eins og í þessu tilfelli, þá er um að ræða rán sem er refsivert undir alríkislögum. Hefur dómstóll eflaust kveðið upp þyngstu leyfilegu refsingu vegna aldurs fórnarlambsins þar að auki.
![]() |
Stal úr sparibauk ungabarns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef þetta er ekki bara Hakus Fíddíldís sjálfur.... hvar hefur þú alið manninn drengur...
Ef þú áttar þig ekki á því hver ég er þá er ég illa svikinn
Critic, 23.9.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.