45 milljónir króna fyrir að henda rusli

Það hlaut að koma að því að maður læsi um svona í fréttum. Enda er svo ógreinanlegt milli nútímalistar og rusls að það er ekki hægt að ætlast til annars. Eins og barnið í sögunni um nýju fötin keisarans, hefur einhver byggingarframkvæmdarmaðurinn eflaust sett þetta í gáminn í sakleysi sínu eins og hvert annað rusl.

Ævintýralegt.

 


mbl.is 350.000 punda skaðabætur vegna listaverks sem var hent í ruslið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísdrottningin

Ég get vel skilið að þessu skuli hafa verið hent.  Þetta hlýtur að hafa litið út eins og byggingarrusl í augum þeirra sem komu að þvi að tæma gámana.

Ísdrottningin, 18.3.2007 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband