15.2.2007 | 13:55
Hæsóður
Hljómskáld nokkuð hnossið
hreppti sálunökkvið,
snert af sálu heppið
minnisdóttur naktri.
Nafnsins hennar lofsöng
harpa hans nú hljómar,
hæst af gnæfð í guðasölum endurómar.
Rúnar Óli
Ort á góu 2007
15.2.2007 | 13:55
Hljómskáld nokkuð hnossið
hreppti sálunökkvið,
snert af sálu heppið
minnisdóttur naktri.
Nafnsins hennar lofsöng
harpa hans nú hljómar,
hæst af gnæfð í guðasölum endurómar.
Rúnar Óli
Ort á góu 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.