Kosningavælið

Er ég einn um að taka eftir því að það fer um þjóðfélagið bylgja af væli og grenjum þegar kemur að kosningum? Allir keppast við að væla einhver innantóm loforð út úr flokkunum, sem auðvitað eru svikin um leið og þing er sett.

Engum dettur auðvitað í hug að alþingi Íslendinga bíði mikilvægari verkefni en að gefa sér eitthvað fyrir sinn snúð. Eins og til dæmis það verkefni að fækka verkefnum alþingis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband