Verðsamráð

Nú heyrist í engum að þetta sé samsæri gegn neytendum, en þó er verðsamráðið hér undir berum himni. Það hefði verið annað hljóð í skrokknum ef þetta væru olíufélögin að koma sér saman um 10% verðhækkun. En þetta er verðsamráð af verra tagi, því hér fá bændur og mjólkursamlög engu ráðið heldur verða að taka því sem nefndin ákveður.

Neytendur geta hins vegar eftir sem áður sleppt því að kaupa mjólk og bensín.

 


mbl.is Verð á mjólk hækkar um 10,39%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og þetta er opinber nefnd.

Lína (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband